fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Einn sá umdeildasti verður heiðraður fyrir leik Arsenal í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Dean, einn umdeildasti dómari Englands, mun dæma leik Arsenal og Sheffield United á eftir.

Dean er 51 árs gamall en hann hefur lengi dæmt í efstu deild og mun í dag dæma sinn 500. leik.

Það er gríðarlega góður árangur en Dean verður heiðraður með medalíu áður en leikurinn fer af stað á Emirates.

Þrátt fyrir mikla reynslu er Dean ekki vinsælasti dómari Englands og þá sérstaklega ekki á Emirates.

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, sagði Dean og hans aðstoðarmenn til að mynda vera til skammar eftir leik í desember árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno