fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason er mættur til Brescia og er í læknisskoðun hjá félaginu. Hann kom til borgarinnar í gær.

Birkir verður þar með liðfélagi Mario Balotelli sem gekk í raðir félagsins síðasta sumar.

Brescia er í 19 sæti í Seriu A með 14 stig og í fallsæti. Birkir hefur lekikið með Pescara og Sampdoria á Ítalíu.

Birkir var sterklega orðaður við Genoa en mun skrifa undir hálfs árs samning með möguleika á einu ári til viðbótar.

Ekki er öruggt að Brescia kynni Birki í dag en forseti félagsins, Massimo Cellino þolir ekki töluna 17. Í dag er 17 janúar en Cellino telur töluna vera óhappa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?