fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin verður í febrúar í fyrsta sinn með vetrarfrí, þar fá félög um tvær vikur í frí frá leikjum.

Helmingur deildarinnar spilar eina helgina, hinn helmingurinn helgina eftir. Þannig verða leikir fyrir fólk til að fylgjast með.

Flest félög ætla í æfingaferð en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool ætlar frekar að gefa frí.

Klopp ætlar að gefa viku frí svo leikmenn hans geti farið í sólina og slappað af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?