fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Segir Allah bjarga öllu því slæma sem verður á vegi hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal hefur ekki einn einasta áhuga á að fara frá félaginu og kannski eðlilega. Özil er launahæsti leikmaður í sögu Arsenal og þénar 350 þúsund pund á viku.

Félagið hefur reynt að losa sig við hann án árangurs en Mikel Arteta, virðist ná til Özil sem hefur spilað vel undanfarið.

Özil er með 56 milljónir króna á viku fyrir skatt. ,,Ég er mjög sáttur með samninginn og ætla að vera hér út hann,“ sagði Özil.

Özil birti svo umdeilda færslu á Twitter í dag. ,,Allah er ástæða þess að ég brosi í gegnum sársauka,“ skrifaði Özil.

,,Þegar það er ruglingu, þá skil ég það. Þegar það eru svik, þá treysti ég. Þegar það er ótti, þá held ég áfram að berjast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?