fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Seldur fyrir 35 þúsund krónur og 25 bolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gedson Fernandes, hefur skrifað undir hjá Tottenham og verður á láni frá Benfica næstu 18 mánuði. Eftir það hefur Tottenham forkaupsrétt á Fernandes og þarf að borga 56 milljónir punda.

Mourinho styrkir miðsvæði Tottenham en Christian Eriken gæti farið frá félaginu í janúar. Tottenham ætlar einnig að reyna að styrkja framlínu sína í janúar.

Fernandes er fæddur árið 1999 en hann á að baki tvo A-landsleiki fyrir Portúgal.

Benfica keypti Fernandes þegar hann var 10 ára gamall. Félagið borgaði þá litlu félagi í Portúgal, 35 þúsund krónur og lét félagið fá 25 bolta.

Félagið hefur því ávaxtað pund sitt ágætlega en Fernandes er mikið efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno