fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Sóknarmenn United standa sig betur en sóknarmenn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framlína Liverpool er að margra mati sú hættulegasta í Evrópu, Sadio Mane, Mo Salah og Roberto Firmino hafa á síðustu árum sannað ágæti sitt.

Þeir félagar hafa skorað 38 mörk á þessu tímabili í öllum keppnum. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, og er svo gott sem búið að vinna deildina.

Marcus Rashford, Anthony Martial og Mason Greenwood sem bera upp sóknarleik Manchester United, hafa hins vegar skorað meira. Þeir félagar hafa skorað 39 mörk í öllum keppnum

Rashford hefur skorað 19 af þem mörkum en það er fjórum mörkum meira en Sadio Mane sem var einn besti knattspyrnumaður í heimi, á síðasta ári.

Þrát fyrir fína frammistöðu framherja sína, er United í tómu tjóni og reynir að koma sér í baráttu um Meistaradeildarsæti. Á sama tíma er Liverpool að paka deildinni saman og keppir í deild þeirra bestu, Meistaradeildinni.

United heimsækir Liverpool á sunnudag þar sem búast má við sigri heimamanna sem hafa ekki tapað leik á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi