fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Eru breytingar í vændum á Meistaradeild Evrópu?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á að Meistaradeildin verði stækkuð og leikjum verði fjölgað árið 2024. Þetta er það sem UEFA vill gera.

Ef að yrði þyrftu lið á Englandi sem dæmi að hætt að leika í enska deildarbikarnum ti að koma þessum leikjum fyrir.

UEFA vill þannig seta upp tvöfalda riðlakeppni eins og tíðkaðist áður. Með því yrði leikjum fjölgað um fjóra.

Þannig var keppnin frá 1999 til 2003 áður en 16 liða úrslitin urðu til. Þá fóru lið áfram í milliriðil og vill UEFA taka það upp aftur.

Liðið sem færi alla leið í úrslitaleikinn myndi þá spila 17 leiki en ekki 13 eins og staðan er í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?