Marcus Rashford hefur spilað 200 leiki fyirr Manchester United og er hann í dag orðinn skærasta stjarna félagsins.
Rashford er 22 ára gamall og hefur á síðustu árum fengið stærra og stærra hlutverki.
Þegar fyrstu 200 leikir Cristiano Ronaldo fyrir United eru skoðaðir, kemur Rashford vel út úr þeim samanburði.
Báðir hófu ungir að spila með United en Ronaldo var í einu besta United liði sögunnar, á meðan Rashford hefur upplifað einkar erfiða tíma.
Hér að neðan má sjá samanburðinn.