fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Arsenal lánar hann ekki aftur – Fær tækifæri undir Arteta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Eddie Nketiah, leikmaður Arsenal, mun ekki fara annað á lán í þessum mánuði.

Þetta er fullyrt í kvöld en Nketiah var kallaður til baka af Arsenal nýlega eftir lánsdvöl hjá Leeds.

Arsenal var óánægt með hversu lítið Nketiah fékk að spila og ákvað að kalla hann aftur.

Nottingham Forest, Bristol City og Sheffield Wednesday reyndu öll að fá leikmanninn í sínar raðir en án árangurs.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, ætlar þess í stað að gefa leikmanninum tækifæri með aðalliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?