fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Rashford og Abraham að gera betur en Mbappe

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford og Tammy Abraham eru að standa sig betur en Kylian Mbappe þegar kemur að markaskorun á þessu tímabili.

Búið er að taka saman þá ungu leikmenn sem eru að skora mest í fimm, stærstu deildum Evrópu.

Rashford er þar efstur á blaði en hann hefur skorað 14 mörk fyrir Manchester United, Abraham hefur skorað marki minna fyrir Chelsea.

Mbappe hefur skorað 11 deildarmörk fyrir PSG. Listi um þetta er hér að neðan.

Þessi skora mest af þeim sem eru 23 ára og yngri:
Marcus Rashford – 14 (Man United)
Tammy Abraham – 13 (Chelsea)
Kylian Mbappe – 11 (PSG)
Victor Osimhen – 10 (Lille)
Lautaro Martinez – 10 (Inter Milan)
Jadon Sancho – 9 (Borussia Dortmund)
Gabriel Jesus – 9 (Man City)
Richarlison – 8 (Everton)
Dominic Calvert-Lewin – 8 (Everton)
Mikel Oyarzabal – 7 (Real Sociedad)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?