fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Leicester hefur áhuga á að kaupa Luke Shaw

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester hefur rætt við Manchester United um að kaupa Luke Shaw, bakvörð félagsins. Leicester Mercury segr frá.

Leicester er meðvitað um Ben Chilwell, bakvörður liðsins gæti farið næsta sumar. Chelsea er eitt þeirra liða sem hefur áhuga.

Shaw kom til United árið 2014 og hefur ekki náð neinu flugi, meiðsli hafa angrað hann. Þá hefur Shaw ekki alltaf virkað í góðu formi.

United borgaði 30 milljónir punda fyrir Shaw árið 2014 en Chilwell mun kosta í kringum 60 milljónir punda.

United er sagt tilbúið að skoða það að selja Shaw en félagið vill meira en 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur