fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Lukaku: Þetta var besti möguleikinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 16:31

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, segir að félagið hafi verið hans besti möguleiki í sumar.

Lukaku ákvað að yfirgefa Manchester United og var keyptur til Inter fyrir risaupphæð.

Lukaku hefur byrjað mjög vel fyrir framan markið og er hann þakklátur þeim sem hafa hjálpað.

,,Ég verð að þakka liðsfélögunum mínum, stjóranum og starfsliðinu. Allir hafa hjálpað mér frá byrjun,“ sagði Lukaku.

,,Inter var besti möguleikinn fyrir mig. Hér get ég þroskast og gert mitt. Ég á að hjálpa liðinu á þann hátt sem ég get og ég veit að stuðningsmennirnir eru hrifnir af því. Ég verð að halda þessu áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan