fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Fékk sér steikina sem Þjóðverjar hata: Merki um hroka og heimsku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho hefur gert allt vitlaust í Þýskalandi, með því að kaupa sér nautasteik sem er gullhúðuð. Stekina fékk Sancho þegar hann fór í jólafrí í Dubai, steikin kostar tæpar 50 þúsund krónur.

Það er hinn vinsæli Salt Bae, sem selur steikurnar á stað sínum út um allan heim. Steikin er einkar óvinsæl í Þýskalandi og er merki um hroka, að mati Bild sem er þýskt dagblað.

Allt varð vitlaust í Þýskalandi fyrir ári síðan þegar Franck Ribery, þá leikmaður Bayern fékk sér steikina á þessum sama stað. Hann þurfti að biðjast afsökunar.

Fjölmiðlafulltrúar Dortmund eru ekki sáttir með Sancho, að hann hafi sett myndir af þessu á samfélagsmiðla og búið til sérstakt myndband um þessa heimsókn sína.

Sagt er að það sé óskrifuð regla í Þýskalandi að birta ekki myndir ef þú ætlar að fá þér þessa steik, það sé merki um heimsku og hroka að kaupa svona dýra máltíð. Vitað er að knattspyrnumenn í stærstu liðunum þéna rosalega en fólk vill ekki vita af svona hlutum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu
433Sport
Í gær

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur