fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Frederik Schram fékk nýjan samning í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 13:40

Frederik Schram er í markinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederik Schram, landsliðsmarkvörður Íslands hefur skrifað undir samning við Lyngby fram á sumar. Hann var á láni hjá Lyngby fyrir áramót.

Þessi ungi íslenski landsliðsmaður hefur heillað hjá Lyngby en samningur hans við SønderjyskE var á enda.

,,Frederik hefur verið algjör atvinnumaður, hann hefur æft vel og verið sterkur í hópnum síðustu sex mánuði,“ sagði Birger Jorgensen yfirmaður íþróttamála.

Frederik er dansk ættaður Íslendingur, hann var í HM hópi Íslands árið 2018 en Erik Hamren hefur ekki velið hann.

,,Hann er hæfileikaríkur markvörður, með mikla hæfileika. Við vonumst til að það haldi áfram.“

Scrham hefur verið varamarkvörður hjá Lyngby en hann hefur hafið æfingar á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?