fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Þrjár stjörnur Liverpool gætu snúið aftur gegn United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joel Matip, Fabinho og Dejan Lovren eiga allir möguleika á því að spila gegn Manchester United á sunnudag.

Allir hafa verið frá síðustu vikur en koma nú til baka, þeir eru byrjaðir að æfa eða eru að byrja.

Matip hefur verið meiddur á hné, Lovren aftan í læri og Fabinho á ökkla.

,,Ég bíð þangað til þeir eru leikfærir, þegar ég fæ grænt ljós á að þeir æfi á fullu,“ sagði Jurgen Klopp, um stöðuna fyrir leikinn á sunnudag.

,,Það lítur út fyrir að Matip eigi möguleika, Fabinho kemur kannski degi síðar. Dejan á líka séns.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Í gær

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Í gær

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks