fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Klopp bannaði það að Shaqiri yrði seldur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 09:11

Lucas Digne, bakvörður Everton/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur bannað Xherdan Shaqiri leikmanni félagsins að fara nú í janúar. Ensk blöð segja frá.

Roma hafði áhuga á að koma Shaqiri frá Liverpool en Klopp vill ekki missa neinn sóknarmann.

Liverpool er á góðri leið með að vinna ensku úrvalsdeildina, í fyrsta sinn í 30 ár. Þá er liðið komið áfram í bikarnum og Meistaradeild.

Klopp vill hafa breidd í sóknarleiknum á næstu vikum, til að geta dreyft álagi. Shaqiri er í aukahlutverki og gæti farið næsta sumar.

Liverpool keypti Takumi Minamino, í janúar sem gæti orðið til þess að Shaqiri spilar minna en áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM