fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Fékk risatilboð frá PSG en var ekki leyft að fara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renato Sanches, leikmaður Lille, fékk risatilboð frá Paris Saint-Germain á síðasta ári en félagið vildi semja við hann.

Sanches spilar með Lille í dag en hann gat lítið með Bayern Munchen sem keypti hann frá Benfica.

Sanches var talinn einn efnilegasti leikmaður heims á sínum tíma en hann er í dag 22 ára gamall.

,,Það er alveg rétt að ég hafi fengið alvöru tilboð á borðið frá PSG,“ sagði Sanches við Telefoot.

,,Félag mitt á þessum tíma og Niko Kovac [þá stjóri Bayern] vildu ekki hleypa mér burt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?