fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Quique Setien ráðinn nýr stjóri Barcelona

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Setien er nýr stjóri Barcelona á Spáni en þetta staðfesti félagið nú rétt í þessu.

Setien tekur við af Ernesto Valverde sem var rekinn í kvöld eftir 3-2 tap í Ofurbikarnum gegn Atletico Madrid.

Setien er 61 árs gamall Spánverji en hann var síðast stjóri Real Betis frá 2017 til 2019.

Þrátt fyrir að hafa náð góðum árangri með Betis þá ákvað félagið að láta hann fara síðasta sumar.

Setien hefur einnig stýrt Las Palmas frá 2015 til 2017 og var hjá Lugo 2009 til 2015.

Hann er fyrrum spænskur landsliðsmaður og spilaði þrjá leiki frá 1985 til 1986.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi