fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

„Eiginkonan segir að ég sé alveg sami rasshausinn og áður“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, þjálfari Juventus ætlar ekki að fagna því að vera á toppnum þegar Seria A er hálfnuð.

Juventus vann góðan sigur á Roma um helgina en Inter missteig gegn Atalanta, Juventus er því eitt á toppi deildarinnar.

,,Vetrarmeistarar? Eiginkonan mín segir að ég sé alveg sami rasshausinn og áður,“ sagði Sarri léttur í lund, litríkur eins og alltaf.

,,Ég varð tvisvar vetrarmeistari með Napoli en vann aldrei deildina, ég komst að því að það er heimskulegt að skoða svona tölfræði.“

Sarri tók við Juventus í ár eftir eitt tímabil með Chelsea þar sem hann gerði ágætlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Í gær

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld