fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Segir að hópurinn sé ekki nógu stór – ,,Félagið þarf að taka ákvörðun“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich, leikmaður Bayern Munchen, heimtar að félagið styrki sig í janúarglugganum.

Samkvæmt Kimmich er hópur Bayern ekki nógu stór en margir eru frá vegna meiðsla þessa stundina.

,,Í æfingabúðunum í Doha þá sáum við að við erum aðeins með 12 eða 13 atvinnumenn og restin eru unglingar,“ sagði Kimmich.

,,Við erum búnir að fylla pláss unglingana. Það var ekki staðan þegar ég samdi við félagið.“

,,Við erum með marga meidda leikmenn. Serge Gnabry gat ekki æft og Robert Lewandowski og Kingsley Coman snúa aftur bráðlega.“

,,Javi Martinez fann til og Niklas Sule og Lucas Hernandez verða frá í smá tíma. Félagið veit það og þarf að taka ákvörðun. Hópurinn er ekki nógu stór í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Í gær

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld