fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Er Wenger sá besti? – ,,Enginn hafði hugsað út í þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger er besti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati Neil Warnock, fyrrum stjóra Cardiff.

Warnock er 71 árs gamall og hefur séð það sem aðrir hafa ekki orðið vitni að í efstu deild.

Wenger er þessa stundina að vinna fyrir FIFA en hann vann hjá Arsenal í yfir 20 ár sem aðalþjálfari.

,,Síðan úrvalsdeildin byrjaði, ef ég ætti að nefna fimm bestu stjórana þá væri Wenger númer eitt. Hann breytti leiknum á meðal nútíma fótboltamanna,“ sagði Warnock.

,,Hann kom með hluti sem enginn hafði hugsað út í. Næringafræðinga. sjúkraþjálfara, myndbönd og tæknina.“

,,Ég held að Wenger hafi breytt öllum leiknum þegar hann kom í úrvalsdeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Í gær

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld