fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Real vann Ofurbikarinn eftir vítakeppni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 0-0 Atletico Madrid (4-1 eftir vítakeppni)

Í kvöld fór fram úrslitaleikur spænska Ofurbikarsins en Real Madrid og Atletico Madrid áttust við.

Leikið var í Sádí Arabíu en Real vann Valencia í undanúrslitum og Atletico sló Barcelona úr keppni.

Leikur kvöldsins var engin frábær skemmtun en áhorfendur fengu engin mörk í uppbótartíma né framlengingu.

Úrslitin þurftu að ráðast í vítaspyrnukeppni þar sem Real hafði betur og fagnar sigri þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?