fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Raggi Sig aftur til FCK – Fær stuttan samning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur skrifað undir samning við danska félagið FCK.

Þetta staðfesti félagið í kvöld en FC Kaupmannahöfn hefur náð að tryggja þjónustu Ragnars á ný.

Ragnar lék með FCK á sínum tíma en hann vann deildina með félaginu árið 2013.

Undanfarin ár hefur Ragnar spilað bæði á Englandi og í Rússlandi en yfirgaf Rostov þar í landi á dögunum.

Ragnar er 33 ára gamall og gerir aðeins samning við FCK sem gildir til sumars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda