fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Staðfestir að Barcelona sé í viðræðum við nýjan stjóra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 10:00

Xavi og Messi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni er í viðræðum við fyrrum miðjumann liðsins Xavi um að taka við liðinu.

Þetta staðfesti félagið Al-Sadd í Katar en Xavi hefur verið þjálfari þar og gert ágætis hluti.

Framtíð Ernesto Valverde er í mikilli hættu en Barcelona hefur ekki þótt vera sannfærandi á tímabilinu.

Xavi er goðsögn hjá Barcelona en hann vann allt mögulegt og er í guðatölu hjá félaginu.

,,Það eru viðræður á milli Barcelona og Xavi í gangi og við óskum honum góðs gengis hvert sem hann fer,“ sagði yfirmaður knattspyrnumála Al-Sadd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda