fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Inter tókst ekki að halda út gegn Atalanta

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter 1-1 Atalanta
1-0 Lautaro Martinez
1-1 Robin Gosens

Það fór fram hörkuleikur á Ítalíu í kvöld þegar Inter Milan mætti Atalanta á San Siro.

Inter byrjaði leikinn mjög vel í kvöld og komst yfir með marki frá Lautaro Martinez snemma leiks.

Staðan var lengi 1-0 en á 75. mínútu jafnaði Robin Gosens fyrir Atalanta og var spennan mikil á lokakaflanum.

Atalanta fékk vítaspyrnu á 86. mínútu en Samir Handanovic varði þá frá Luis Muriel til að halda leiknum í 1-1.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og lokastaðan í kvöld, 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll