fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Klúður tímabilsins hjá leikmanni United?

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Williams, ungur leikmaður Manchester United, lék í 4-0 sigri liðsins á Norwich í dag.

Sigur United var aldrei í hættu en Marcus Rashford skoraði tvennu í öruggum heimasigri.

Williams hefði átt að skora fjórða mark United en hann fékk dauðafæri í seinni hálfleik.

Það má segja að þetta hafi verið klúður tímabilsins hjá bakverðinum sem skaut boltanum langt yfir markið af stuttu færi.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll