fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Manchester United og Chelsea með örugga sigra – Óvænt tap Leicester heima

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Manchester United og Chelsea unnu sannfærandi sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag.

United fékk heimaleik gegn Norwich og vann öruggan 4-0 sigur þar sem Marcus Rashford skoraði tvennu.

Chelsea spilaði við Burnley einnig á heimavelli og vann 3-0 sigur. Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með Burnley.

Leicester City tapaði mjög óvænt á heimavelli gegn Southampton. Southampton gerði sér lítið fyrir og vann 1-2 útisigur.

Gylfi Þór Sigurðsson lék þá allan leikinn með Everton sem vann Brighton 1-0 og Wolves og Newcastle skildu jöfn, 1-1.

Manchester United 4-0 Norwich
1-0 Marcus Rashford(27′)
2-0 Marcus Rashford(víti, 52′)
3-0 Anthony Martial(54′)
4-0 Mason Greenwood(76′)

Chelsea 3-0 Burnley
1-0 Jorginho(víti, 27′)
2-0 Tammy Abraham(38′)
3-0 Callum Hudson-Odoi(49′)

Leicester 1-2 Southampton
1-0 Dennis Praet(14′)
1-1 Stuart Armstrong(19′)
1-2 Danny Ings(82′)

Everton 1-0 Brighton
1-0 Richarlison(38′)

Wolves 1-1 Newcastle
0-1 Miguel Almiron(7′)
1-1 Leander Dendoncker(14′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál