fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Aubameyang sá rautt í jafntefli Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1-1 Arsenal
0-1 P.E Aubameyang(12′)
1-1 Jordan Ayew(54′)

Arsenal þurfti að sætta sig við jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Crystal Palace.

Arsenal byrjaði vel á útivelli í dag og komst yfir með marki frá Pierre-Emerick Aubameyang á 12. mínútu.

Staðan var 0-1 þar til á 54. mínútu er Jordan Ayew jafnaði metin fyrir heimamenn í Palace.

Stuttu seinna fékk Aubameyang svo beint rautt spjald fyrir brot og gestirnir orðnir tíu.

Fleiri urðu mörkin þó ekki og lokastaðan á Selhurst Park, 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll