fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Aubameyang sá rautt í jafntefli Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1-1 Arsenal
0-1 P.E Aubameyang(12′)
1-1 Jordan Ayew(54′)

Arsenal þurfti að sætta sig við jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Crystal Palace.

Arsenal byrjaði vel á útivelli í dag og komst yfir með marki frá Pierre-Emerick Aubameyang á 12. mínútu.

Staðan var 0-1 þar til á 54. mínútu er Jordan Ayew jafnaði metin fyrir heimamenn í Palace.

Stuttu seinna fékk Aubameyang svo beint rautt spjald fyrir brot og gestirnir orðnir tíu.

Fleiri urðu mörkin þó ekki og lokastaðan á Selhurst Park, 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál