fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Er 20 ára og var alls ekki hræddur við Messi

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix, undrabarn Atletico Madrid, lenti í smá rifrildi við Leo Messi í leik við Barcelona á dögunum.

Það var heitt í hamsi er Atletico vann 3-2 sigur á Barcelona en leikið var í spænska Ofurbikarnum.

Felix er nýjasta stjarna Atletico en þessi 20 ára gamli leikmaður kostaði yfir 100 milljónir punda í sumar.

Hann hikaði ekki við að láta í sér heyra þegar hann ræddi við Messi og ýttu þeir aðeins í hvor annan.

Felix er landi Cristiano Ronaldo en hvort að hann hafi verið hluti af umræðuefninni er ekki víst!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál