fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Rashford hrifinn af umboðsmanninum Raiola

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar greina frá því í dag að Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hafi fundað með Mino Raiola á síðasta ári.

Raiola er afar umdeildur umboðsmaður en hann er bæði með Jesse Lingard og Paul Pogba í sínum bókum.

Þeir eru liðsfélagar Rashford hjá United en Lingard ákvað að skipta um umboðsmann á dögunum.

Rashford var mjög hrifinn af Raiola er þeir ræddu málin samkvæmt the Athletic.

Raiola reyndi að fá leikmanninn til að skrifa undir hjá sér en það gekk ekki upp á þeim tíma.

Það gæti þó breyst á næstu mánuðum en í dag sér fjölskylda leikmannsins um öll hans mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll