fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sá umdeildi hjá United er með hæstu launin

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 09:30

Sir Alex Ferguson og Ed Woodward

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, varaformaður Manchester United, fær betur borgað en allir aðrir sem sinna sama starfi á Englandi.

Frá þessu greinir the Times en Woodward þénaði 3,2 milljónir punda fyrir sín störf á síðasta ári.

Aðeins einn stjórnarformaður kemst nálægt Woodward og er það Daniel Levy sem er einnig eigandi Tottenham.

Woodward er alls ekki vinsæll á Old Trafford og segja margir að hann sé einfaldlega ekki hæfur í starfi.

Kaup United síðustu ára hafa verið undarleg á köflum og hafa mörg af þeim alls ekki gengið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál