fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Bruno Fernandes loksins að ganga í raðir Manchester United – Liðið þarf pening og það strax

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er víst nú óvænt að tryggja sér miðjumanninn öfluga Bruno Fernandes.

Frá þessu greinir virti blaðamaðurinn Filipe Dias en hann staðfestir fregnirnar í samtali við Sky Sports.

Fernandes hefur lengi verið orðaður við stærri lið en hann leikur með Sporting Lisbon.

Miðjumaðurinn krotaði undir nýjan samning á síðasta ári en það gæti verið markaðsbrella til að selja fyrir hærri upphæð.

Dias segir að Sporting þurfi nauðsynlega á pening að halda og að Fenrandes gæti verið seldur á næstu dögum.

Sporting mun taka 70 milljónum evra fyrir Fernandes sem vill mikið spila á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Í gær

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“