fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Hefði Mourinho elskað að taka við Liverpool?

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Thompson, fyrrum leikmaðujr Liverpool, segir að Jose Mourinho hefði ekki hikað við það að taka við stjórastarfinu hjá félaginu væri það í boði.

Mourinho er í dag stjóri Tottenham en hann mætir einmitt Liverpool á morgun í stórleik helgarinnar á Englandi.

,,Jose elskar ekkert meira en að koma Liverpool í uppnám, stuðningsmönnum liðsins,“ sagði Thompson.

,,Þetta er annað tækifæri fyrir hann. Ég held að þetta nái langt og að hann hefði elskað að þjálfa Liverpool svo þegar kemur að því þá vill hann vinna okkur.“

,,Hann fær tækifæri um helgina. Hvað gerir hann? Hvernig stillir hann upp? Er hann með leikmennina til að verjast aftarlega? Er hann með sóknarmennina til að sækja?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“