fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Hefði Mourinho elskað að taka við Liverpool?

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Thompson, fyrrum leikmaðujr Liverpool, segir að Jose Mourinho hefði ekki hikað við það að taka við stjórastarfinu hjá félaginu væri það í boði.

Mourinho er í dag stjóri Tottenham en hann mætir einmitt Liverpool á morgun í stórleik helgarinnar á Englandi.

,,Jose elskar ekkert meira en að koma Liverpool í uppnám, stuðningsmönnum liðsins,“ sagði Thompson.

,,Þetta er annað tækifæri fyrir hann. Ég held að þetta nái langt og að hann hefði elskað að þjálfa Liverpool svo þegar kemur að því þá vill hann vinna okkur.“

,,Hann fær tækifæri um helgina. Hvað gerir hann? Hvernig stillir hann upp? Er hann með leikmennina til að verjast aftarlega? Er hann með sóknarmennina til að sækja?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Í gær

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“