fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Fundarhöld hjá Solskjær og Young

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young er að öllum líkindum að ganga í raðir Inter Milan, hvort það verði í janúar eða í sumar er óvíst.

Young er nálægt því að semja við Inter en hann mun þá ganga í raðir félagsins, frítt næsta sumar. Inter vill hins vegar fá Young nú í janúar og er hann spenntur fyrir því. Þessi 34 ára fyrirliði er ekki lengur lykilmaður á Old Trafford.

,,Hann er okkar leikmaður, okkar fyrirliði. Það er mikið af sögusögnum sem við þurfum að eiga við. Við erum vanir því hér,“ sagði Solskjær.

,,Ashley hefur verið algjör atvinnumaður og einbeittur, ég held að það breytist ekkert.“

Aðspurður hvort Young sé á förum. ,,Ég mun funda með Ashley þegar það á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Í gær

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“