fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Svona verður dagskráin í í 1. deildum karla og kvenna og 2. deild karla í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 10:24

Gary Martin til vinstri og Daníel fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 1. deildar karla og kvenna ásamt 2. deild karla keppnistímabilið 2020.

1. deild karla fer af stað 2. maí með sex leikjum.

Fyrsta umferð 1. deildar karla
Fram – Leiknir F.
ÍBV – Magni
Keflavík – Afturelding
Víkingur Ó. – Vestri
Þróttur R. – Leiknir R.
Þór – Grindavík

Drög að niðurröðun 1. deildar karla

1. deild kvenna fer af stað 3. maí þegar Keflavík og Völsungur mætast, en aðrir leikir umferðarinnar fara fram 6. maí.

Fyrsta umferð 1. deildar kvenna
Keflavík – Völsungur
Afturelding – Tindastóll
Víkingur R. – ÍA
Grótta – Fjölnir
Haukar – Augnablik

Drög að niðurröðun 1. deildar kvenna

2. deild karla fer af stað 3. maí þegar heil umferð fer fram.

Fyrsta umferð 2. deildar karla
Dalvík/Reynir – Þróttur V.
Haukar – Fjarðabyggð
Kári – Selfoss
Víðir – Kórdrengir
ÍR – KF
Njarðvík – Völsungur

Drög að niðurröðun 2. deildar karla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“