fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Jón Dagur dregur sig úr landsliðshópnum: Bjarni Mark kemur inn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson á við meiðsli að stríða og getur því ekki tekið þátt í komandi vináttuleikjum A landsliðs karla í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Í hans stað hefur Bjarni Mark Antonsson verið kallaður inn í hópinn, en þetta er í fyrsta sinn sem hann er í hóp hjá A landsliði karla.

Ísland mætir Kanada á Championship Soccer Stadium 15. janúar og El Salvador á Dignity Health Sports Park fjórum dögum síðar, 19. janúar.

Skoða vináttuleiki ársins

Leikmannahópurinn

Markverðir
Elías Rafn Ólafsson (2000) – FC Midtjylland (3 U21 leikir)
Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) – Brentford (7 U21 leikir)
Hannes Þór Halldórsson (1984) – Valur (67 A leikir)

Varnarmenn 
Kári Árnason (1982) – Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) 
Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) – Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark)
Daníel Leó Grétarsson (1995) – Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) 
Birkir Már Sævarsson (1984) – Valur (90 A leikir, 1 mark) 
Davíð Kristján Ólafsson (1995) – Aalesund (1 A leikur)
Ari Leifsson (1998) – Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) 
Oskar Sverrisson (1992) – BK Häcken
Alfons Sampsted (1998) – Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)

Miðjumenn 
Samúel Kári Friðjónsson (1996) – Viking Stavanger (8 A landsleikir)
Mikael Neville Anderson (1998) – FC Midtjylland (3 A leikir) 
Aron Elís Þrándarson (1994) – OB (3 A leikir)
Alex Þór Hauksson (1999) – Stjarnan (1 A leikur) 
Höskuldur Gunnlaugsson (1994) – Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) – ÍA (3 A leikir, 1 mark)
Stefán Teitur Þórðarson (1998) – ÍA (12 U21 leikir, 1 mark)
Bjarni Mark Antonsson (1995) – IK Brage

Sóknarmenn 
Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark)
Óttar Magnús Karlsson (1997) – Víkingur (7 A leikir, 2 mörk)
Kjartan Henry Finnbogason (1986) – Vejle 11 A leikir, 2 mörk) 
Kolbeinn Sigþórsson (1990) – AIK (56 A leikir, 26 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“