fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Rooney fékk bílprófið aftur – Byrjaði á að brjóta reglur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 09:20

Coleen og Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur fengið bílprófið aftur, hann missti það í tvö ár eftir að hafa keyrt sauðdrukkinn. Rooney var gómaður með annari konu undir stýrið.

Eiginkona hans Coleen Rooney var þá ófrísk að þeirra fjórða barni en framherjanum tókst að bjarga hjónabandinu, eins og svo oft áður.

Rooney fékk prófið aftur á dögunum en hann var ekki lengi að brjóta reglurnar. Rooney fór með símann sinn í viðgerð í Wilmslow, úthverfi Manchester.

Þar lagði hann bílnum við tvöfalda gula línu, sem er með öllu bannað í Bretlandi. Rooney á yfir höfði sér 70 punda sekt en hann keyrði um á nýjum Ranger Rover Overfinch sem kostar nálægt 40 milljónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Í gær

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“

Situr ekki í Brynjólfi að fá kallið seinna – „Ég var bara klár“
433Sport
Í gær

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant