fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Rooney fékk bílprófið aftur – Byrjaði á að brjóta reglur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 09:20

Coleen og Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur fengið bílprófið aftur, hann missti það í tvö ár eftir að hafa keyrt sauðdrukkinn. Rooney var gómaður með annari konu undir stýrið.

Eiginkona hans Coleen Rooney var þá ófrísk að þeirra fjórða barni en framherjanum tókst að bjarga hjónabandinu, eins og svo oft áður.

Rooney fékk prófið aftur á dögunum en hann var ekki lengi að brjóta reglurnar. Rooney fór með símann sinn í viðgerð í Wilmslow, úthverfi Manchester.

Þar lagði hann bílnum við tvöfalda gula línu, sem er með öllu bannað í Bretlandi. Rooney á yfir höfði sér 70 punda sekt en hann keyrði um á nýjum Ranger Rover Overfinch sem kostar nálægt 40 milljónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa