fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Dæmdur í fimm ára bann frá knattspyrnu fyrir rasisma

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Ítalíu hefur dæmt stuðningsmann Hellas Verona í fimm ára bann frá knattspyrnu.

Þetta var staðfest í kvöld er maðurinn er 38 ára gamall en er á sama tíma ekki nafngreindur af lögreglu.

Stuðningsmaðurinn var með kynþáttaníð í garð Mario Balotelli, leikmanns Brescia, er liðin áttust við í nóvember.

Balotelli hótaði í þessum leik að labba af velli vegna rasisma en endaði á því að spila áfram.

Maðurinn má því ekki mæta á leiki næstu fimm árin og vonandi lærir hann af þessari hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Í gær

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“