fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Harry Kane spilar ekki þar til í apríl

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, sóknarmaður Tottenham, verður frá keppni þar til í apríl en þetta er staðfest í dag.

Kane meiddist gegn Southampton um jólin en búist var við að meiðslin væru minniháttar til að byrja með.

Síðar var greint frá því að Kane yrði frá í allt að tvo mánuði en meiðslin eru alvarlegri en það.

Kane mun ekkert spila þar til í apríl sem er gríðarlegt áfrall fyrir Tottenham.

Hann mun því ekki taka þátt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem Tottenham mætir RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Í gær

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“