fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Tvíburabræður sameinaðir í Breiðholtinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Leiknis R:

Máni Austmann Hilmarsson er orðinn leikmaður Leiknis en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í höfuðstöðvum Domusnova í dag.

Máni er tvíburabróðir Dags sem gekk í raðir Leiknis fyrr í vetur.

Þeir bræður eru 21 árs og uppaldir Stjörnumenn. Dagur er varnarmaður en Máni er hinsvegar sóknarleikmaður.

Máni er við nám í Bandaríkjunum, hann kemur til Leiknis í byrjun maí og heldur svo aftur út í ágúst.

Máni lék 8 leiki með HK í Pepsi Max-deildinni í fyrra en hann hjálpaði liðinu að komast upp í deild þeirra bestu árið á undan.

„Máni bætist í hóp góðra leikmanna sem hafa gengið í okkar raðir fyrir komandi tímabil. Leikmannahópurinn er orðinn mjög öflugur, samkeppnin innan hans er mikil og spennandi verður að fylgjast með undirbúningi liðsins áður en skemmtilegasta deild landsins verður flautuð á næsta sumar,” segir Oscar Clausen, formaður Leiknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Í gær

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum