fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sorgarsaga De Ligt á Ítalíu: Ajax reynir að fá hann aftur heim

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax reynir að fá Matthijs de Ligt á láni frá Juventus út þessa leiktíð, til að varnarmaðurinn komist aftur í sitt besta form.

De Ligt gekk í raðir Juventus síðasta sumar fyrir 75 milljónir punda en hefur ekkert getað, og vermir nú varamannabekkinn.

Miklar væntingar voru gerðar til De Ligt þegar hann gekk í raðir Juventus en hann hefur ekki staðið undir þeim.

De Ligt vill ólmur spila fram á sumar til að missa ekki sæti sitt í hjarta varnarinnar hjá hollenska landsliðinu.

Ajax vonast til þess að De Ligt vilji koma heim, fái hann að yfirgefa Juventus í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda