fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

United íhugar það alvarlega að leggja fram tilboð í Donny van de Beek

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN sagði í gær að Manchester United hefði áhuga á Donny van de Beek, miðjumanni Ajax. Eitthvað virðist til í því.

Hið virta blað, Daily Telegraph segir að Van de Beek sé á lista United og félagið skoði það alvarlega að leggja fram tilboð.

Sagt er að Solskjær pressi hressilega á Ed Woodward, stjórnarformann félagsins að taka upp veskið í janúar.

Solskjær má kaupa leikmenn í janúar en hann vill finna þá réttu. ,,Ef það er ekki rétti maðurinn, þá gerum við ekkert,“ sagði Solskjær.

Talið er að Ajax vilji í kringum 50 milljónir punda fyrir Van De Beek sem er 22 ára hollenskur landsliðsmaður.

Solskjær er einnig sagður vilja fá Hakim Ziyech frá Ajax en vill byrja á Van De Beek, enda miðsvæði United í molum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Í gær

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum