fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

United útilokar að kaupa Eriksen

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur útilokað það að bjóða í Christian Eriksen, miðjumann Tottenham í janúar. Sky Sports segir frá.

Danski miðjumaðurinn hefur verið orðaður við United en félagið hafði áhuga á að kaupa hann í sumar.

Eriksen er samningslaus í sumar og getur þá farið frítt frá Tottenham, mörg félög horfa til þess að krækja í hann þá.

Eriksen hefur ekki viljað framlengja við Tottenham, hann telur sig eiga skilið betri laun en félagið er tilbúið að borga.

United vantar sóknarsinnaðan miðjumann en Eriksen kemur hið minnsta ekki í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Í gær

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“