Það er krísa í Guttagarði, stuðningsmenn Everton eru gjörsamlega brjálaðir eftir frammistöðu liðsins gegn Liverpool á sunnudag. Liverpool mætti með varalið sitt til leiks en vann sigur á Everton í enska bikarnum.
Carlo Ancelotti er að koma sér inn í starfið og fjalla ensk blöð um að leikmenn Everton séu farnir að efast um ágæti hans, hann sé ekki að spila leikmönnum rétt og er talað um að leikmenn vilji Duncan Ferguson aftur til starfa.
Daily Mirror birtir lista yfir leikmenn Everton í dag og laun þeirra, þar er sagt að Gylfi Þór Sigurðsson þéni 840 milljónir á ári hjá félaginu. Gylfi er sagður þéna 100 þúsund pund á ári.
Listann má sjá hér að neðan.
Laun leikmanna Everton:
Bernard – (£6.24m/£120k)
Yerry Mina – (£6.24m/£120k)
Andre Gomes – (£5.835m/112k)
Jordan Pickford – (£5.2m/£100k)
Morgan Schneiderlin – (£5.2m/£100k)
Gylfi Sigurdsson – (£5.2m/£100k)
Theo Walcott – (£5.2m/£100k)
Richarlison – (£4.8m/£90k)
Lucas Digne – (£4.8m/£90k)
Fabian Delph – (£4.16m/£90k)
Yannick Bolasie – (£3.9m ) – á láni hjá Sporting Lisbon
Seamus Coleman – (£3.64m/£70k)
Leighton Baines – (£3.38m/£65k)
Sandro Ramirez – (£3.38m) – á láni hjá Real Valladolid
Michael Keane – (£3.12m/£60k)
Cenk Tosun – (£3.12m/£60k)
Oumar Niasse – (£2.86m/£55k)
Moise Kean – (£2.765m/£53k)
Alex Iwobi – (£2.6m/£50k)
Cuco Martina – (£1.82m/£35k)
Muhamed Besic – (£1.56m ) – á láni hjá Sheffield United
Jonas Lossl – (£1.456m/£28k)
Luke Garbutt – (£1.456m ) – á láni hjáIpswich
Tom Davies – (£1.3m/£25k)
Mason Holgate – (£1.3m/£25k)
Dominic Calvert-Lewin – (£1.04m/£20k)