fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sjáðu skilaboðin: Liðsfélagi Gylfa í harkalegum deilum á samfélagsmiðlum

433
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er krísa í Guttagarði, stuðningsmenn Everton eru gjörsamlega brjálaðir eftir frammistöðu liðsins gegn Liverpool á sunnudag. Liverpool mætti með varalið sitt til leiks en vann sigur á Everton í enska bikarnum.

Carlo Ancelotti er að koma sér inn í starfið og fjalla ensk blöð um að leikmenn Everton séu farnir að efast um ágæti hans, hann sé ekki að spila leikmönnum rétt og er talað um að leikmenn vilji Duncan Ferguson aftur til starfa.

Fabian Delph, miðjumaður liðsins var reiður eftir leik og fór að skoða innhólfið sitt á Instagram. Hann hefði betur sleppt því og hvað þá að fara í það að svara stuðningsmönnum.

Everton ætlar að ræða við Delph um viðbrögðin, hann hefði betur sleppt því að ræða við stuðningsmenn á þessum nótum.

,,Ef þú værir fyrir framan mig, þá myndir þú ekki segja eitt orð. Þú myndir biðja mig um mynd,“ sagði Delph við stuðningsmanninn.

,,Fávísi ungi maður,“ sagði Delph við annan mann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“