fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Kom Óskari í opna skjöldu þegar hann hlustaði á talhólfið: „Ég missti af fyrsta símtali Hamren“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli þegar lítt þekktur, Óskar Sverrisson var var valinn í íslenska landsliðshópinn sem leikur tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum á næstu dögum. Óskar leikur með Hacken í Svíþjóð.

Þessi vinstri bakvörður spilaði sex leiki í efstu deild á síðustu leiktíð en bakvarðarstöður landsliðsins eru þær stöður sem hefur vantað hefur meiri breidd. Óskar hefur alla tíð búið í Svíþjóð en hann er 27 ára gamall, faðir hans er íslenskur.

,,Þegar þú varst lítill þá var það auðvitað draumur að spila fyrir þjóð þína, þetta var fjarlægt fyrir mig,“ sagði óskar.

,,Ég hef aldrei rætt við neinn hjá KSÍ, ég hef oft skoðað það að fara og spila á Íslandi en það hefur aldrei gerst.“

Hann rifjar upp símtalið frá Erik Hamren. ,,Ég missti af fyrsta símtalinu, ég var í ræktinni. Hann skildi eftir skilaboð í talhólfinu, ég var mjög hissa. Hann sagðist hafa komist að því að ég væri með íslenskt vegabréf, að þeir hefðu horft á leikina mína og ég gæti verið spennandi kostur.“

,,Það er algjör heiður fyrir mig að fá að koma fram fyrir mína þjóð, þetta er mjög gaman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Í gær

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum