fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sagði frá of miklu á Tinder síðu sinni – Ein kona komst að fréttum sem enginn vissi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig félög í Evrópu tilkynna félagaskipti leikmanna hefur breyst gríðarlega undanfarin ár.

Nefna má nokkur dæmi eins og Alexis Sanchez sem var kynntur til leiks hjá Manchester United þar sem hann spilaði á píanó.

Framherji að nafni Jesus ‘Chino’ Perez kom sér í smá vesen í dag er kona uppgötvaði félagaskipti hans til Dundalk í Írlandi.

Dundalk var ekki búið að staðfesta komu leikmannsins sem hafði spilað í Bandaríkjunum.

Á stefnumótasíðunni Tinder þá lýsti Perez sér hins vegar sem leikmanni Dundalk, eitthvað sem fór ekki vel í hans nýja lið.

Þessi 22 ára gamli leikmaður sagðist vera mættur til Evrópu í fyrsta sinn til að spila fyrir eitt besta lið Írlands, Dundalk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir