fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Tóku líklega upp þegar hann fékk sparkið eftir fimm ára dvöl

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino var rekinn frá Tottenham fyrr á tímabilinu eftir fimm ár hjá félaginu.

Brottreksturinn kom mörgum á óvart en Tottenham komst alla leið í úrslit Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.

Stjórn félagsins hafði þó ekki þolinmæði fyrir genginu á þessari leiktíð og er Jose Mourinho tekinn við.

Samkvæmt nýjustu fregnum þá náðist brottrekstur Poch á upptöku og gæti það verið sýnt í nýrri heimildarmynd.

Amazon vinnur nú í því að gera heimildarmynd um Tottenham þar sem stuðningsmenn fá að sjá á bakvið tjöldin.

Amazon tekur upp það sem gengur á hjá Tottenham á hverjum degi en myndin er væntanleg á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir