fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Lét allt flakka og drullaði yfir Klopp: Segir hann sýna vanvirðingu – ,,Píkan á mömmu þinni, aumingi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Mohamed, stjóri Monterrey frá Mexíkó, lét allt vaða í átt að Jurgen Klopp er liðið mætti Liverpool í HM félagsliða nýlega.

Liverpool vann 2-1 sigur á Monterrey í undanúrslitum keppninnar og var heitt í hamsi á hliðarlínunni.

Mohamed hefur nú opnað sig um það sem átti sér stað og talar ekki vel um Klopp og segir hann til að mynda vera aumingja.

,,Það sem gerðist er að mér var sýnd vanvirðing. Klopp bað endalaust um gult spjald því hann vildi meina að við værum alltaf að sparka í Mo Salah,“ sagði Mohamed.

,,Þegar ég bað um spjald fyrir hans leikmann í eitt skiptið þá beindi hann tungunni að mér eins og aumingi.“

,,Þegar ég sá hann þá hló ég aðeins og varð svo reiður. Svo blönduðu mínir menn sér í málið og ég missti alla stjórn.“

,,Ef ég þarf að segja ykkur það sem ég sagði við hann… Ég man það varla því ef ég hefði blótað á ensku þá væri það ólíkt mér.“

,,Ég held að ég hafi sagt: ‘Píkan á mömmu þinni, hverjum ert þú búinn að vera að ríða? Aumingi.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar