fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Settur í bann eftir að gróft myndband komst í dreifingu – Reyndu að kúga út úr honum fé

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Malaga á Spáni hefur ákveðið að setja stjóra sinn Victor Sanchez í tímabundið bann eftir að myndband af honum fór í dreifingu á netið.

Malaga spilar í næst efstu deild Spánar en ónefndur aðili reynir nú að kúga fé úr þessum 43 ára gamla manni.

Í myndbandinu sýnir Sanchez getnaðarlim sinn en reynt var að kúga fé út úr honum áður en myndbandið var birt.

Sanchez hefur sjálfur tjáð sig um atvikið og segir að þetta sé í höndum lögreglunnar eins og er.

Í myndbandinu klæddist Sanchez einnig bol merktan Malaga sem félagið tekur alvarlega.

Hvort hann fái að halda áfram með félagið á eftir að koma í ljós en ákvörðun verður tekin eftir að rannsókn lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar